Stúdenta íbúðir Brautarholti

13.Nóvember 2015  |   Hjörleifur Sigurþórsson

JÁVERK hefur hafið framkvæmdir við nýjar stúdenta íbúðir við Brautarholt. Um er að ræða  byggingu á 102 íbúðum með sameiginlegum rýmum á 1.hæð og bílakjallara

Verkfræðistofan sá um alla hönnun á burðarvirki og pípulögnum.