Gamli Garður stækkar hratt

10.Júlí 2020  |   Brynjar Daníelsson

Vinna er í fullum gangi við stækkun Gamla Garðs, þar sem verið er að útbúa 69 nýjar stútendtaíbúðir við Háskóla Íslands, en þar sáum  við um alla lagnahönnun.

Mynd.: Magnús Orri Einarsson