Endurbætur á Moggahöllinni
20.Október 2014 |
Hjörleifur Sigurþórsson

Framkvæmdum við endurbætur og nýja hæð ofan á gömlu moggahöllina er að hefjast.
Erum við með verkfræðihönnun í þessu verki sem mun verða hluti af Centerhotel Plaza.
Verkefnið er unnið í samstarfi við Arkís arkitekta og ÍAV