Allir vinna átakið rennur út 1. janúar 2014

31.Ágúst 2013  |   Brynjar Daníelsson
Viljum minna á að nú er síðasti séns að nýta sér virðisaukaskatts afsláttinn, því að samþykkt alþingis að framlengja Allir Vinna átakinu rennur út 1. Janúar 2014!

...skal endurgreiða byggjendum íbúðarhúsnæðis og frístundahúsnæðis 100% þess virðisaukaskatts sem þeir hafa greitt af þjónustu …2) vegna hönnunar eða eftirlits með byggingu þess háttar húsnæðis. Jafnframt skal á sama tímabili endurgreiða eigendum íbúðarhúsnæðis og frístundahúsnæðis 100% þess virðisaukaskatts sem þeir hafa greitt [af þjónustu …2)]3) vegna hönnunar eða eftirlits við endurbætur eða viðhald þess háttar húsnæðis. [Ráðherra]4) er heimilt að setja reglugerð5) um framkvæmd þessarar endurgreiðslu.