Göngubrú í Grófinni við Zimsenshús

Göngubrú í Grófinni, byggð samhliða endurbyggingu á Zimsenshúsi að Vesturgötu 2a. Verktaki; Hagverk, smíðaár 2009. Sérteikningar, Smíðateikningar, Burðarþol og Deilihönnun.