Farfuglaheimili Skógum

Nýtt 20 herbergja farfuglaheimili á Skógum. Veitaingarsalur fyrir 52 manns í sæti. Heildar stærð húss um 730m2. Sáum við um burðarvirkishönnun, lagnahönnun, loftræsingu og ráðgjöf til verkkaupa við framkvæmdina.